Skráning í Hjólað í vinnuna er í fullum gangi en keppnin hefst þann 5. maí næstkomandi. Það er einfalt að skrá sig til leiks með því að smella á "Innskráning" á heimasíðu Hjólað í vinnuna og annaðhvort stofna eða ganga í lið.
Allir eru hvattir til þess að taka þátt í Hjólað í vinnuna og hvetja aðra til þess að taka þátt með þeim.Sjá nánar28. 04 2021
Allur virkur ferðamáti telur með í Hjólað í vinnuna. Hvort sem þú velur að hjóla, hlaupa, ganga, fara á línuskautum eða hjólabretti, þá telur það með. Fyrirspurnir hafa borist vegna rafhlaupahjóla og þó svo að sá ferðamáti sé hagkvæmur og umhverfisvænn kostur þá telur hann ekki með í þessu átaksverkefni.Sjá nánar05. 04 2021
Verkefnið Hjólað í vinnuna fer fram 5. - 25. maí nk. Opnað verður fyrir skráningar 21. apríl og hægt er að skrá sig allan tímann á meðan keppni stendur yfir eða fram til 25. maí.Sjá nánar