Fréttir

Síðasti keppnisdagur á morgun

25. 05 2020
Á morgun, þriðjudag, er síðasti keppnisdagur Hjólað í vinnuna 2020. Við hvetjum alla til að klára keppnina með stæl en ekki síður að tileinka sér umhverfisvænan og hagkvæman ferðamáta áfram þó Hjólað í vinnuna átakinu sé að ljúka. Munið að það má skrá ferðir farnar á tímabilinu 6. - 26. maí fram að hádegi þann 27. maí.
Nánar

Samstarfsaðilar

  • Örninn
  • RÁS 2
  • LHM
  • Nutcase
  • Advania
  • Fjölskyldu og húsdýragarðurinn
  • Reykjavíkurborg
  • Hjólreiðasamband Íslands
  • Hjólafærni