Fréttir

Verðlaunaafhending Hjólað í vinnuna á morgun

24. 05 2018
Þá er komið að leiðarlokum í Hjólað í vinnuna 2018. Takk fyrir skemmtilega og öfluga keppni í ár. Þrátt fyrir að veðrið hafi ekki verið okkur hliðholt þá létu þátttakendur það ekki á sig fá. Úrslitin liggja fyrir og þau má finna á heimasíðu verkefninsins hér.​
Nánar

Samstarfsaðilar

  • Örninn
  • LHM
  • Nutcase
  • Advania
  • Fjölskyldu og húsdýragarðurinn
  • Bylgjan
  • Reykjavíkurborg
  • Hjólreiðasamband Íslands
  • Hjólafærni