• Lokahátíð og verðlaunaafhending

  Lokahátíð og verðlaunaafhending Hjólað í vinnuna 2017 fer fram mánudaginn 29. maí kl. 12:10 - 12:45 í höfuðstöðvum ÍSÍ við Engjaveg 6.

  Í vinnustaðakeppninni verður þremur efstu vinnustöðunum í öllum vinnustaðaflokkum veitt verðlaun fyrir hlutfall daga og í kílómetrakeppninni fá þrjú efstu liðin verðlaun fyrir flesta kílómetra og hlutfall kílómetra miðað við fjölda liðsmanna í liðinu. 

  Öllum liðsstjórum er boðið að taka með sér 3-4 liðsmenn.

 • Setningarhátíð

  Setningarhátíð Hjólað í vinnuna 2017 fer fram miðvikudaginn 3. maí 2017 og hefst kl. 8:30 í Fjölskyldu- og húsdýragarðsins í Laugardal.

  Þátttakendum Hjólað í vinnuna 2017 er boðið að hjóla við, þiggja léttar veitingar og hlusta á stutt og hressileg hvatningarávörp.

  Nánari dagskrá auglýst síðar.

  Að ávörpunum loknum munu gestir og þátttakendur hjóla átakið formlega af stað.

 • Kaffitjöld

  Kaffitjöld Hjólað í vinnuna 2017 - nánar auglýst síðar.