• Vinningshafar

  Vinningshafar í skráningarleiknum fá 450 lumen framljós frá Reiðhjólaversluninni Erninum í vinning:

  - 4. maí, Gunnar Stefánsson, Landsbjararskrifstofan, Slysavarnarfélagið Landsbjörg
  - 5. maí, Snorri Páll Davíðsson, Göngu- og hjólreiðaklúbbur FTS, Háskóli Íslands
  - 6. maí, Hulda Guðmundsdóttir, Rauða liðið, DK hugbúnaður
  - 9. maí, Edda Hrund Guðmundsdóttir, Skrifstofa/Office, TDK Foil Iceland ehf
  - 10. maí, Stefán Gunnar Thors, Umhverfi og skipulag, VSÍ Ráðgjöf
  - 11. maí, Katherine Nichols, Lucinity 
  - 12. maí, Unnsteinn Ingi Júlíusson, HSN Húsavík, Heilbrigðisstofnun Norðurlands 
  - 13. maí, Helgi Magnús Baldvinsson, Vaki Fiskeldiskerfi ehf
  - 16. maí. Tómas Guðjónsson. Innovation, Marel
  - 17. maí, Jensína Valdimarsdóttir. Landmælingaliðið, Landmælingar Íslands
  - 18. maí, Ian Munoz, BMT, Landspítali
  - 19. maí, Ylfa Garpsdóttir, Coripharma ehf
  - 20. maí, Halldór Þráinsson, Gulir og Bláir, Miklatorg ehf - IKEA
  - 23. maí, Matthildur Rún, Klárum þetta saman, Flensborg
  - 24. maí, Embla Vigfúsdóttir, Þjónustu- og nýsköpunarsvið. Reykjavíkurborg

  Sá vinningshafi í skráningarleiknum sem fær glæsilegt reiðhjól frá Erninum heitir?
  -
  Jónas Óskar Magnússon hjá Arev

  Vinningshafar í myndaleiknum sem fá glæsilegan hjólahjálm frá Erninum eru: 

  -11. maí, Santosh Kumar Reddy, Liðsmaður Alvotech
  -18. maí, Guðný Rut, instagram gudnyrutp
  -27. maí, Fatemeh Hanifpour, Atmonia ehf

  Vinningshafar í liðsstjóraleiknum fá glæsilega pumpu frá Erninum í vinning:

  -Kristrún Arnarsdóttir, Hugbúnaðarsvið, Reiknisstofa Bankanna
  -Helga P. Finnsdóttir, Græna Gengið, Landsvirkjun
  -Emil Sigursveinsson, Orkuboltar! - Orku og iðnaðarsvið, Verkís
  -Steindór Eiríksson, Innovation, Marel
  -Sandra Stojkovic Hinic, Urriða-bikers, Urriðaskóli
  -Heiða Magnúsdóttir, Dalvíkurgengið, Pósturinn
  -Hjörtur Bjarni Þorleifsson, D45, Húsasmiðjan ehf.
  -Ragnar Arelíus Sveinsson, LS Retail - allir, LS Retail
  -Agnes Eir Önundardóttir, Klínikin Ármúla
  -Anna Gína Aagestad, Goðheimar

 • Myndaleikur

  Sendu okkur skemmtilegar myndir, myndbönd eða reynslusögur af þinni þátttöku í Hjólað í vinnuna.

  Hægt er að senda inn myndir í gegnum Instagram með #hjoladivinnuna, á Facebook síðu Hjólað í vinnuna og í gegnum vef Hjólað í vinnuna. Einnig má senda inn myndbönd eða reynslusögur í gegnum vef Hjólað í vinnuna.

  Tveir heppnir myndasmiðir verða dregnir út í þættinum Morgunverkin á Rás 2 ásamt því að besta myndin verður sérstaklega verðlaunuð og fá verðlaunahafar flotta hjálma frá Reiðhjólaversluninni Erninum í verðlaun.

  Vertu með í skemmtilegum myndaleik.

  Notaðu #hjoladivinnuna á Instagram

  Facebook síða Hjólað í vinnuna

  Senda inn mynd á vef Hjólað í vinnuna

  Senda inn reynslusögu

  Senda inn myndband

 • Liðsstjóraleikur

  Allir þeir sem skrá lið til leiks og eru liðsstjórar í sínu liði eiga möguleika á því að vera dregnir út í liðsstjóraleik Hjólað í vinnuna.

  10 liðsstjórar verða dregnir út þriðjudaginn 24. maí og hljóta þeir hjólapumpur frá frá Reiðhjólaversluninni Erninum.

 • Skráningarleikur

  Allir þeir sem skrá sig til leiks í Hjólað í vinnuna eiga möguleika á að vera dregnir út. Dregið er úr skráðum keppendum alla virka daga í þættinum Morgunverkin á Rás 2 og hljóta þeir 450 lumen framljós frá Reiðhjólaversluninni Erninum.

  Undir lok keppninnar er síðan dregið út glæsilegt reiðhjól frá Reiðhjólaversluninni Erninum að verðmæti rúml.100.000 kr.

  Skráðu þig til leiks og vertu með í pottinum.