Vinningshafi í myndaleik Hjólað í vinnuna 18. maí

18. maí 2022Vinningshafi í myndaleik Hjólað í vinnuna 18. maí, er Guðný Rut liðsmaður Tilraunastöðvarinnar á Keldum. Hún merkti myndirnar sínar með myllumerkinu #hjoladivinnuna 
Guðný fær glæsilegan hjálm frá Erninum í vinning.
Hjólað í vinnuna óskar Guðný innilega til hamingju.

Þú gætir orðið heppin/nn/ið!
Taktu þátt í myndaleiknum með því að nota #hjoladivinnuna eða @hjoladivinnuna á samfélagsmiðlum eða með því að senda myndir í gegnum heimasíðu Hjólaði í vinnuna.
Við veljum bestu myndina 27. maí

Fylgdu Hjólað í vinnuna á Instagram og Facebook og vertu með að gera story-ið enn skemmtilegra!

Myndir með frétt