Úrslit og verðlaunaafhending Hjólað í vinnuna 2021

27. maí 2021

Þá eru úrslitin kominn inn á heimasíðu Hjólað í vinnuna og við þökkum ykkur fyrir frábæra keppni í ár. 
Úrslitin má sjá hér.
Föstudaginn 28. maí, fer fram verðlaunaafhending í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, Engjaveg 6, E-sal 3. hæð kl. 12:10 og eru allir velkominir að mæta og fylgjast með.
Verðlaun eru veitt fyrir þrjá efstu vinnustaðina í öllum flokkum fyrir hlutfall daga. Í kílómetrakeppninni eru þremur efstu liðunum veitt verðlaun fyrir annars vegar heildarfjölda kílómetra og hins vegar hlutfall kílómetra

Myndin með fréttinni er verðlaunamyndi í myndaleik Hjólað í vinnuna.
Eigandi er Sandra Kristinsdóttir