Umfjöllun um hjólað í vinnuna í hlaðvarpsþættinum Þríhjólið​

13. maí 2020

Auðunn Gunnar Eiríksson sem heldur úti hlaðvarpsþættinum Þríhjólinu, kom í vikunni og settist niður með Hrönn Guðmundsdóttur, Sviðsstjóra almenningsíþróttasviðs ÍSÍ til að ræða um hvatningar- og átaksverkefnið Hjólað í vinnuna. 
Hjólað í vinnuna var ræst í 18. sinn þann 6. maí sl. og stefnir allt í mjög góða þátttöku. Yfir 6.000 nú þgar skráðir og hægt að skrá sig á meðan keppnin stendur yfir, eða til 26. maí nk.
Hér er linkur á þáttinn