Hjólað í vinnuna 2020 fer fram dagana 6. - 26. maí
06. nóvember 2019
Hjólað í vinnuna fer fram í byrjun maí og stendur yfir í 3 öflugar hjólavikur, dagana 6. - 26. maí 2020. Merkið við þessa daga í dagatalinu
Skráning hefst í Hjólað í vinnuna 23. apríl 2020