Skráning í fullum gangi fyrir Hjólað í vinnuna

29. apríl 2019

Skráning er í fullum gangi fyrir Hjólað í vinnuna 2019 en keppnin hefst þann 8. maí og stendur yfir til 28. maí.

Hér er hægt að fara í innskráninguna:

Innskráning

Hér er hægt að nálgast skráningarblöð og fleira ítarefni:

Hvernig skrái ég mig til leiks

Reglur

Efni til að prenta út