Skráning hefst þann 24. apríl

21. apríl 2019

Nú fer að koma að því að skráning hefjist í Hjólað í vinnuna þetta árið en opnað verður fyrir skráningar miðvikudaginn 24.apríl. Því er ekki seinna vænna fyrir liðstjóra og aðra að fara að ræða saman innan vinnustaðarins og undirbúa liðsskráninguna. Ýmislegt gagnlegt varðandi innskráningar og skráningarblöð má finna inni á heimasíðu Hjólað í vinnuna á neðangreindum vefhlekkjum:

Hvernig skrái ég mig til leiks?

Reglur

Efni til að prenta út