Hjólað í vinnuna 2019 fer fram 8. - 28. maí

27. mars 2019

Líkt og síðustu ár þá fer Hjólað í vinnuna fram í byrjun maí-mánaðar og stendur yfir í 3 öflugar hjólavikur á vordögum. Þetta árið er Hjólað í vinnuna tímasett dagana 8. - 28. maí 2019 og keppendur geta því merkt við þá dagsetningu í dagatalinu núna.

Skráning hefst í Hjólað í vinnuna 24. apríl.