Skráning er hafin í Hjólað í vinnuna 2018

18. apríl 2018

Opnað hefur verið fyrir skráningu í Hjólað í vinnuna 2018 en keppnin hefst þann 2. maí nk. og stendur yfir til 22. maí. Liðsmenn og liðsstjórar geta því hafið skráningar á sér og sínum liðum núna!

Hér er hægt að fara í innskráninguna:

Innskráning

Hægt er að nálgast skráningarblöð og fleira ítarnefni sem tengist skráningu í keppnina.

Hvernig skrá ég mig til leiks?

Efni til að prenta út