Uppfærð frétt - Vandræði með að opna pdf skjöl ætti að vera leyst.

30. apríl 2015

Margir eru að lenda í vandræðum með að opna pdf skjölin á síðunni. En það starfar af því að google var að uppfæra chrome vafran. Vonandi er þetta vandamál úr sögunni núna en ef ekki má notast við leiðbeiningarnar hér fyrir neðan. 

Hægt er að opna skjölin í öðrum vöfrum, explorer, safari eða firefox. Einnig má vista þau niður á tölvuna opna þau síðan. Hér má nálgast svokallað extension sem hægt er að ná í fyrir chrome til þessa að geta opnað pdf skjöl. 

Vonum að þetta komi ekki að sök og allir hjóli glaðir í vinnuna í ár.