Opnað hefur verið fyrir skráningu

17. apríl 2015Hjólað í vinnuna rúllar af stað í þrettánda sinn miðvikudaginn 6. maí. Hægt verður að skrá sig til leiks allt þar til keppninni lýkur. 

Við hvetjum alla vinnustaði til þess að skrá sig til leiks og finna öfluga einstaklinga til þess að kynna sér skráninguna og fyrirkomulag keppninnar.

Nánari upplýsingar um fyrirkomulag og skráningu er að finna í valstikunni hér fyrir ofan undir "Um Hjólað".