Mikilvægar dagsetningar

26. maí 2014

Á morgun, þriðjudaginn 27. maí er síðasti keppnisdagur í Hjólað í vinnuna 2014.

Lokað verður fyrir skráningu miðvikudaginn 28. maí kl. 12:00. Eftir það verður ekki hægt að gera neinar breytingar á skráningum né skrá inn nýjar ferðir. 

Verðlaunaafhending verður svo miðvikudaginn 4. júní kl. 12:10 í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum.