Kaffitjald á Höfn á morgun

26. maí 2014

Kaffitjald verður á Höfn í Hornafirði á morgun, þriðjudaginn 27. maí. Tjaldið verður staðsettt á græna svæðinu við Sparisjóðinn frá 7:30 til 8:30.

Boðið verður uppá Kaffi frá Kaffitár og Egils Kristal frá Ölgerðinni.