Kaffitjald á Akureyri

15. maí 2014Kaffitjald verður á Akeureyri á morgun við Hof frá kl.16:30. Hjólaðu við og fáður þér rjúkandi heitt kaffi frá Kaffitár og Kristal frá Ölgerðinni. Íþróttabandalag Akureyrar tekur vel á móti þér.  
Ekki gleyma að taka mynd á Instagram og merkja hana með #hjoladivinnuna. Einnig er hægt að senda mynd og reynslusögu í gegnum heimasíðuna okkar.