Sýnum öðrum ávallt tillitsemi og aðgát

14. maí 2014

Landssamtök hjólreiðarmanna hafa gefið út leiðbeiningar FYRIR HJÓLANDI Á STÍGUM OG GANGSTÉTTUM MEÐ BLANDAÐRI UMFERÐ og LEIÐBEININGAR FYRIR HJÓLANDI Á GÖTUM MEÐ 50 KM HRAÐA EÐA MINNA. 

Mikilvægt er að kynna sér þær vel og hafa þær í huga, sjá nánar hér fyrir ofan undir "Um Hjólað", "Fróðleikur", "Umferðaröryggi hjólreiðarmanna" eða með því að smella hér.