Myndaleikur Hjólað í vinnuna

07. maí 2014Sendu okkur skemmtilegar myndir, myndbönd eða reynslusögur af þinni þátttöku í Hjólað í vinnuna.

Hægt er að senda inn myndir í gegnum Instagram með #hjólaðívinnuna, á Facebook síðu Hjólað í vinnuna og í gegnum vef Hjólað í vinnuna. Einnig má senda inn myndbönd eða reynslusögur í gegnum vef Hjólað í vinnuna, sjá nánar hér fyrir ofan með því að smella á "Viðburðir", "Leikir" og "Myndaleikur"

Dregið verður út dagana 9.,16.,23. og 27.maí og í vinning eru snertilaust kreditkort með 25.000 króna inneign frá Valitor. 

Vertu með í skemmtilegum leik.