Gagnlegar upplýsingar

06. maí 2014Ýmislegt efni og gagnlegar upplýsingar eru að finna hér inn á vefnum. 

Í upphafi keppni er gott að kynna sér vel reglur Hjólað í vinnuna sem eru að finna hér fyrir ofan undir „Um Hjólað“ „Reglur“. Undir „Um Hjólað" - "Efni til að prenta út" er að finna t.d. skráningarblöð sem hægt er að hengja upp á kaffistofunni fyrir þátttakendur til að skrá inn sínar ferðir og undir „Viðburðir“ er yfirlit yfir þá leiki og viðburði sem eru í gangi næstu 3 vikurnar.