Skráningarleiðbeiningar

15. apríl 2014Nú er hægt að skrá sig til leiks í Hjólað í vinnuna. 

Skráningarleiðbeiningar er að finna hér eða í valstikunni hér efst á síðunni undir "Um Hjólað" "Hvernig skrái ég mig til leiks" neðst á síðunni. 

Einnig er hægt að hafa samband við skrifstofu ÍSÍ í síma 514 4000 eða senda fyrirspurnir á netfangið hjoladivinnuna@isi.is.