To work via nesið
29. maí 2013Dregið var í myndbandaleik Hjólað í vinnuna í dag. Myndbandið To work via nesið eftir Þorfinn Pétur Eggertsson var dregið út af fimm myndböndum sem okkur bárust. Óskum við Þorfinni til hamingju með vinninginn. Hægt er að sjá öll myndböndin á Facebook síðu Hjólað í vinnuna.