Kaffitár

22. maí 2013

Kaffitár hefur verið með í kaffitjöldum Hjólað í vinnuna frá upphafi. Kaffitár býður upp á nýja uppskeru af Gvatemala kaffi sem kemur frá El Injerto búgarðinum og er án krókaleiða. Starfsfólki Kaffitárs hlakkar til á hverju ári að taka þátt í hjólað í vinnuna, en hjólreiðafólkið sem kemur við er alltaf svo skemmtilegt og í góðu skapi.