Fræðslufundur á Dalvík í dag

22. maí 2013ÍSÍ og Hjólafærni bjóða uppá fræðslu um umferðaröryggi og viðhald á hjólum á Dalvík í dag, miðvikudaginn 22. maí í Víkurröst í aðstöðu félagsmiðstöðvar frá 16:45 - 18:00. Farið verður yfir umferðaröryggi hjólreiðarmanna og viðhald á hjólum. Allir velkomnir og þátttaka ókeypis. Nánari upplýsingar má finna hér.