Í leit að ástæðu

08. maí 2013

Megin markmið Hjólað í vinnuna er að vekja athygli á virkum ferðamáta sem heilsusamlegum, umhverfisvænum og hagkvæmum samgöngumáta. Freyr Ólafsson veltir fyrir sér ástæðum þess að hjóla í vinnuna, smellið hér til að kynna ykkur málið.

Við hvetjum ykkur til að senda áhugavert efni á netfangið hjoladivinnuna@isi.is