Alltaf tekið þátt

08. maí 2013Rúnar Pálsson er 68 ára gamall Hafnfirðingur sem hefur tekið þátt í Hjólað í vinnuna átakinu frá upphafi. Hann hjólar til vinnu í álverið í Straumsvík alla daga ársins og segir það lítið mál með réttum búnaði. Viðtal við Rúnar á mbl.is og myndir frá opnunarhátíðinni í morgun má finna hér.