Nýr vefur

11. apríl 2013Íþrótta- og Ólympíusambandi kynnir með ánægju og gleði nýjan vef fyrir heilsu- og hvatningarverkefnið Hjólað í vinnuna. Nýi vefurinn hefur verið í undirbúning síðan Hjólað í vinnuna 2012 lauk. Þökkum við starfsfólki Advania kærlega fyrir samstarfið.
Vonum við að nýi vefurinn komi til með að virka vel og hvetja enn fleiri aðila til að skrá sig til leiks og vera með okkur í fjörinu í ár. Við tökum einnig við öllum ábendingum og það sem má betur fara á netfangið jona@isi.is.