Hvatningarleikur ÍSÍ og Rásar 2

11. apríl 2013Hvatningarleikur ÍSÍ og Rásar 2 hefst fimmtudaginn 2. maí í Popplandi á Rás 2.  Á hverjum virkum degi frá 2. maí til 7. maí er dregið úr skráðum liðum en eftir 8. maí er dregið úr þeim liðum sem senda inn myndir eða reynslusögur. Í verðlaun eru viðgerðarsett, vantsflöskur og dekkjaþræla fyrir allt liðið frá Hjólreiðaversluninni Erninum.