Hjólaði í vinnunna 2021

29. janúar 2021

Hjólað í vinnuna 2021 fer fram þann 5. - 25. maí næstkomandi! 

Fyrir þá sem geta ekki beðið eftir að Hjólað í vinnuna hefjist er hægt að hita sig upp með því að taka þátt í Lífshlaupinu sem hefst þann 3. febrúar. Það er hægt að lesa allt um Lífshlaupið hér á heimasíðu Lífshlaupsins.